Veðurvaktin ehf

viti

Veðurvaktin ehf er ráðgjafafyrirtæki í eigu Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Veðurvaktin býður upp á veðurþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu flestu því sem viðkemur veðri og veðurfari. Meðal verkefna má nefna sértækar veðurspár fyrir tilteknar framkvæmdir eða viðburði, úrvinnsla veðurathugana, eða ráðgjöf við skipulagsvinnu og vegna verklegra framkvæmda, eða hvers kyns starfsemi sem er veðurháð. Þá sinnir veðurvaktin veðurspárgerð fyrir fjölmiðla, eins kennslu og námsefnisgerð sem og upplýsingaefnis.